Boyfriend tag


Eftir að hafa gert Mom tag HÉR, þá varð ég að gera boyfriend tag! Ég og Maggi skemmtum okkur mjög vel þegar ég spurði hann þessar spurningar. Það vekur upp minningar að svara svona spurningum. Við erum búin að vera saman í 6 ár, og ég verð að segja að hann þekkir mig ansi vel.

 

 1. Hvenær og hvar hittumst við fyrst? 2.mars 2012 á rúntinum.
 2. Hvenær hittiru foreldra mína? 6.mars 2012.
 3. Hvar og hvenær var fyrsti kossinn okkar? Á rúntinum í Sandgerði, ég man ekki hvenær.
 4. Hver sagði ,,ég elska þig“ fyrst? Ég man það ekki.
 5. Hvenær á ég afmæli? 27. janúar.
 6. Hvernig augnlit er ég með? Grænan.
 7. Hversu há er ég? 1,69cm.
 8. Ef ég myndi vinna 10 milljónir, í hvað myndi ég eyða peningnum í? Utanlandsferðir.
 9. Hversu lengi er ég að gera mig til á morgnanna? Ég veit ekki, ég er sofandi á meðan.
 10. Hvaða matur finnst mér vondur? Sviðakjammi. 
 11. Hver er uppáhalds drykkurinn minn? Kristall.
 12. Hvaða skóstærð nota ég? 38 (rétt svar 39).
 13. Hvað er ég hrædd við? Könguló.
 14. Hvaða mat myndi ég borða á hverjum degi ef ég gæti? Kjúklingalasagne.
 15. Hvað er uppáhalds morgunkornið mitt? Cheerios.
 16. Með hvaða fótboltaliði held ég með? Liverpool, því miður.
 17. Hver er besta vinkona mín? Mamma þín.
 18. Hvað er það fyrsta, sem ég geri á morgnanna, þegar ég vakna? Snoozar vekjaraklukkuna.
 19. Ég er að horfa á sjónvarpið, hvað er ég að horfa á? Friends.
 20. Í hverju er ég góð? Í að eyða peningum.
 21. Ef ég væri að safna einhverju, hverju væri ég að safna? Snyrtivörum.
 22. Hvert myndi ég vilja ferðast? Til Asíu.
 23. Hver er uppáhalds liturinn minn? Bleikur.
 24. Hvaða áhugamál hef ég? Ferðast og mála þig.
 25. Hvað rífumst við oftast um? Mjög asnalega hluti.
 26. Ef þú myndir breyta einhverju við mig, hverju myndiru breyta? Engu. 
 27. Hvaða vinna var fyrsta vinnan mín? Bæjarvinnan.
 28. Hvor er afprýðissamari í sambandinu? Þú.
 29. Ef ég væri dýr, hvaða dýr væri ég? Kettlingur.
 30. Kláraðu setninguna … Kærasta mín er …. Mjög þolinmóð og best í heimi. 

 

Hann svaraði nánast öllu réttu, kallinn! Vel gert Maggi minn!

Ég elska hann rosa mikið.

 

 

 

 

 

Karen Friðriks

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s