ÁFRAM ÍSLAND

Þessi færsla er ekki kostuð // Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf

Ég er ein af þeim sem fylgist æst með HM í fótbolta. Þetta er svo mikið stuð!

Ég fór all in fyrir leikinn í dag og ætla að deila með ykkur hvaða vörur ég notaði til að gera þetta lúkk.

image5

Grunnur :

Glamglow – Glowstarter Moisturizer í litnum Nude Glow. Fæst í Hagkaup og HÉR inná Daria.is.

Smashbox – Primer Water, So Chill Coconut*. Fæst í Hagkaup og HÉR inná Fotia.is.

Becca – Backlight Priming Filter. Fæst í Hagkaup og HÉR inná Daria.is.

Milk Makeup – Blurring Stick. Fæst í Sephora.

Augu :

Smashbox – 24hr Shadow Primer. Fæst í Hagkaup og HÉR inná Fotia.is.

Morphe – 35C Augnskuggapalletta. Morphe fæst í Fotia og Beautybar.

Coloured Raine – Cheers To The Beauty. Fæst HÉR inná Fotia.is.

Nyx – White Eye Pencil. Fæst í Hagkaup.

Fyrir fánann þá notaði ég Kylie Cosmetics varalit í litnum MaryJo og Jumbo Pencil frá Nyx í litnum Milk.

Ég nota engann maskara á efri augnhár þar sem ég er með augnháralengingar. En ég setti smá af The Shock frá YSL á neðri augnhárin. YSL fæst í Hagkaup.

Andlit :

Giorgio Armani – Luminous Silk Foundation. Fæst í Sephora.

Tarte – Shape Tape Concealer. Fæst HÉR inná Tarte.com.

Laura Mercier – Translucent Loose Setting Powder. Fæst í Sephora.

Nyx – Contour Pallette – Fæst í Hagkaup.

Becca – Gradient Sunlit Bronzer* í litnum Sunrise Waves. Fæst í Hagkaup og HÉR inná Fotia.is

Anastasia Beverly Hills – Amrezy Highlight. Fæst HÉR inná Nola.is.

Benefit Cosmetics – Coralista Blush. Fæst í Sephora.

Mac – Fix plus. Fæst í Mac Smáralind og Kringlunni.

Brúnir og varir :

Anastasia Beverly Hills – Brow Definer í litnum Chocolate. Fæst HÉR inná Nola.is.

Lavera – Style&Care augabrúnagel. Fæst HÉR inná Heimkaup.is.

Becca – Glow gloss* í litnum Citrine. Fæst HÉR inná Fotia.is.

image4

image3

Það er svo gaman að dunda sér svona með litina og fara aðeins út fyrir þægindaramman.

Ég veit að strákarnir okkar munu standa sig vel á HM! ÁFRAM ÍSLAND 🙂

Eigið góða helgi.

Þangað til næst!

-Karen Friðriks

Instagram: karenfridriks

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s