♡ GLIMMERMASKI ♡

Þessi færsla er ekki kostuð // Ég keypti mér vöruna sjálf

image2

Já þetta er fallegasti maski sem ég hef prófað. Glimmermaski, hversu mikil snilld?

Ég keypti mér þennan maska úti í Edinborg í janúar.

Þetta er sami maski og fjólublái Glamglow Gravity Mud, nema í glitterformi.

image1

Þessi maski þéttir, lyftir og styrkir húðina.

Maskinn hentar 23 ára+ myndi ég segja.

Það er ótrúlega góð lykt af honum og ég elska að bera hann á húðina.

Maskinn er Limited Edition og kemur í svörtu, bleiku og fjólubláu.

image3

Þetta er peel-off maski. Þegar hann þornar þá geturu rifið hann af.

Ég mæli svo með að strjúka yfir andlitin með blautum þvottapoka og setja gott krem eftir á.

image4

Glimmermaskarnir fást í Hagkaup Smáralind og Kringlunni, HÉR inná Beautybox.is og HÉR inná Daria.is.

Þetta er klárlega einn af mínum uppáhalds möskum. Mæli mikið með!

 

 

Þangað til næst!

-Karen Friðriks

Instagram: karenfridriks

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s