M.A.C // NEW IN: SHINY PRETTY THINGS

Þessi færsla er ekki kostuð // Ég keypti mér allar vörur sjálf

Nýja jólalínan frá MAC er sjúklega falleg. Ég nældi mér í nokkrar vörur og mig langaði að deila þeim með ykkur. Línan er limited edition og það er mjög takmarkað magn.

Allar vörurnar í línunni eru einstaklega fallegar og umbúðirnar sturlaðar.


Fix+ Party Pack

Ég elska Fix+ og ég hef farið í gegnum svona tíu spreybrúsa. Ég á alltaf til mini líka og mér fannst þessi pakki svo mikil snilld. Þrír litlir Fix+ brúsar með lyktunum Rose, Lavender og Coconut.

img_7418


Extra Dimension Skinfinish: Snowflushed

Ég féll fyrir þessum highlighter þegar ég sá hann. Mér finnst hann sturlaður! Hann gefur extra mikinn ljóma. Eru þið samt að sjá hvað púðrið er fallega presst í pönnuna? Maður tímir varla að snerta hann.

img_7426

Hér fyrir neðan getið þið séð swatch. Mér finnst hann guðdómlega fallegur.

img_7427


Face Compact: Fair

Þessi andlitspalletta inniheldur sólarpúður, kinnalit og ljómapúður. Mér finnst hún æði. Mér finnst spegillinn í henni stór plús. Eru þið að sjá þessar fallegu pakkningar? Vá!

img_7421

img_7419.jpg

Hér fyrir neðan getiði séð swatch.

img_7424


Fix+ Shimmer

Ég keypti mér svo re-fill af þessu. Ég týndi mínu út á Spáni og varð að kaupa mér nýtt. Þetta er Fix+ með shimmer í. Athugið að þetta er ekki hluti af jólalínunni.

img_7429


Ég mæli klárlega með að þið skoðið nýju jólalínuna hjá MAC. Ótrúlega mikið af fallegum vörum fyrir til dæmis jólapakkann eða bara til að tríta sjálfa/n sig eins og ég gerði.

 

 

 

Þangað til næst!

-Karen Friðriks

Instagram: karenfridriks

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s