CALIFORNIA Í MYNDUM

Við frænkurnar fórum saman til Los Angeles í nóvember. Bróðir minn og fjölskylda hans eru nýflutt þangað og við fórum í heimsókn til þeirra í rúma viku. Þetta var yndisleg ferð og það var mjög gaman að upplifa svona “amerískt“ líf. Við fórum t.d. með stelpurnar í skólann og það er svona eins og í bíómyndum, bílaröðin og götuverðir með “stop“ merkin á lofti.

Bróðir minn og fjölskyldan hans búa Irivine og hverfið sem þau búa í, er æðislegt. Það er rólegt og minnir ótrúlega mikið á hverfið í Despó.

Ég ætla ekki að hafa þetta lengra og ég ætla að deila með ykkur myndum úr ferðinni.


 

Þangað til næst!

-Karen Friðriks

Instagram: karenfridriks

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s