Lífið seinustu vikur

Halló elsku vinir!

Í dag langaði að deila með ykkur myndum frá byrjun sumarsins. Ég er búin að gera ýmislegt skemmtilegt og það er nóg eftir af þessu dásamlega sumri sem við erum búin að fá.


Miðjan júní þá fórum við vinirnir til Akureyrar og kíktum á bíladaga. Við tjölduðum á Hömrum og það var yndislegt að vera þar.

Við kíktum á flugsafnið.

Svo var auðvitað farið í jólahúsið.


Ég labbaði upp Helgafell í fyrsta skiptið með Þóri og hundunum. Það var ótrúlega skemmtilegt og ég mun pottþétt fara þangað aftur.


Það var hjólað með frænkum sínum.


Skellt sér í Reykjavík með múttu.

Og auðvitað farið í labbitúra og móagöngu með hundana.


Þetta er búið að vera yndisleg byrjun á sumrinu.

Það styttist svo í að ég og Maggi förum til Tenerife, sem verður geggjað.

Ég vona að þið séuð búin að eiga æðislegt sumar eins og ég.

Takk fyrir að lesa og eigið yndislega helgi!

 

 

 

Þangað til næst!

-Karen Friðriks

Instagram: karenfridriks

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s