Mest notuðu snyrtivörurnar á Tenerife

Þessi færsla er ekki kostuð // Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf Síðustu tvær vikur hef ég verið á Tenerife. Ég tók slatta af snyrtivörum með mér og það voru nokkrar sem stóðu uppúr, sem ég notaði mun meira en aðrar. Ég ætla að deila þeim með ykkur. Moroccanoil Sun Face Lotion - Ég var svo … Halda áfram að lesa Mest notuðu snyrtivörurnar á Tenerife

Stokkhólmur 2018 // Imagine Dragons Tónleikar

Þessi færsla er ekki kostuð Ég, Maggi og Bragi bróðir fórum til Stokkhólms 25.apríl síðastliðinn. Tilgangur ferðarinnar var að fara á tónleika með Imagine Dragons. Við fjölskyldan gáfum bróðir mínum þessa flottu ferð í tvítugs afmælisgjöf. Við flugum með WOWAIR snemma um morguninn 25.apríl. Við lentum um hádegið í Stokkhólmi í æðislegu veðri. Við tókum lest með … Halda áfram að lesa Stokkhólmur 2018 // Imagine Dragons Tónleikar

Kaupmannahöfn 2018

Þessi færsla er ekki kostuð Við frænkurnar fórum saman til Kaupmannahafnar í þrjár nætur, 22.febrúar 2018. Ég gaf Sóley Birtu þessa ferð í jólagjöf. Við flugum með WOWAIR eldsnemma um morguninn og lentum í Kaupmannahöfn á fimmtudeginum um 10 leitið og tókum leigubíl uppá hótel. Hótelið, sem við vorum á heitir Andersen Boutique Hotel. Þetta er örugglega … Halda áfram að lesa Kaupmannahöfn 2018