Eurovision 2018 // Top 15

Þessi færsla er ekki kostuð Nú styttist óðum í Eurovision 2018. Fyrri undankeppnin er 8. maí og sú seinni er 10. maí. Svo er aðalkeppnin þann 12. maí. Ég er rosalega mikill Eurovisionnörd og þetta er einn af skemmtilegustu viðburðum ársins. Ég stúdera alltaf öll lög og hlusta margoft á þau sem mér finnst best. … Halda áfram að lesa Eurovision 2018 // Top 15