Maska Mánudagur // Top 5

Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf Þar sem Farða Föstudags færslan mín fékk svo góð viðbrögð þá ákvað ég að halda áfram með dagaþema. HÉR getur þú lesið síðustu færslu. Í dag ætla ég að deila með ykkur mínum top 5 möskum. Ég verð að viðurkenna að það var mjög erfitt að velja bara 5 maska. Ég … Halda áfram að lesa Maska Mánudagur // Top 5

Farða Föstudagur // Top 5

Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöfÞegar kemur af förðum, þá er ég mjög picky. Eins gaman og mér finnst að prófa nýja farða þá er það oft þannig að það hentar ekki allt öllum. Ég vil að farðinn haldist vel á húðinni og gefur ágætlega góða þekju. Í dag ætla ég að deila með ykkur … Halda áfram að lesa Farða Föstudagur // Top 5

SEPHORA & ULTA SHOPPING

Ég ákvað að gera aðra svona færslu þar sem Target færslan mín fékk svo mikil viðbrögð. Þið getið lesið hana HÉR. Ég verslaði slatta í Sephora og í Ulta Beauty. Þær eru klárlega mínar uppáhalds snyrtivörubúðir út í USA. SEPHORA SHOPPING Laura Mercier Translucent Powder Re-fill af þessu æðislega púðri. Það helst á allann daginn og gefur … Halda áfram að lesa SEPHORA & ULTA SHOPPING

TAX FREE // UPPÁHALDS SNYRTIVÖRUR

Þessi færsla er ekki kostuð Núna um helgina eru risa Tax-Free dagar í Hagkaup. Ég ætla að deila með ykkur mínum uppáhalds snyrtivörum sem fást á Tax-Free. Þetta eru allt vörur sem ég nota daglega og kaupi reglulega aftur og aftur. Tax-Free dagarnir eru frá 15-19.nóvember. Estée Lauder Double Wear Concealer - Uppáhalds hyljarinn minn þessa … Halda áfram að lesa TAX FREE // UPPÁHALDS SNYRTIVÖRUR