M.A.C // NEW IN: SHINY PRETTY THINGS

Þessi færsla er ekki kostuð // Ég keypti mér allar vörur sjálf Nýja jólalínan frá MAC er sjúklega falleg. Ég nældi mér í nokkrar vörur og mig langaði að deila þeim með ykkur. Línan er limited edition og það er mjög takmarkað magn. Allar vörurnar í línunni eru einstaklega fallegar og umbúðirnar sturlaðar. Fix+ Party … Halda áfram að lesa M.A.C // NEW IN: SHINY PRETTY THINGS