Maska Mánudagur // Top 5

Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf Þar sem Farða Föstudags færslan mín fékk svo góð viðbrögð þá ákvað ég að halda áfram með dagaþema. HÉR getur þú lesið síðustu færslu. Í dag ætla ég að deila með ykkur mínum top 5 möskum. Ég verð að viðurkenna að það var mjög erfitt að velja bara 5 maska. Ég … Halda áfram að lesa Maska Mánudagur // Top 5

Farða Föstudagur // Top 5

Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöfÞegar kemur af förðum, þá er ég mjög picky. Eins gaman og mér finnst að prófa nýja farða þá er það oft þannig að það hentar ekki allt öllum. Ég vil að farðinn haldist vel á húðinni og gefur ágætlega góða þekju. Í dag ætla ég að deila með ykkur … Halda áfram að lesa Farða Föstudagur // Top 5

M.A.C // NEW IN: SHINY PRETTY THINGS

Þessi færsla er ekki kostuð // Ég keypti mér allar vörur sjálf Nýja jólalínan frá MAC er sjúklega falleg. Ég nældi mér í nokkrar vörur og mig langaði að deila þeim með ykkur. Línan er limited edition og það er mjög takmarkað magn. Allar vörurnar í línunni eru einstaklega fallegar og umbúðirnar sturlaðar. Fix+ Party … Halda áfram að lesa M.A.C // NEW IN: SHINY PRETTY THINGS